Opnað fyrir félagaskráningu

By 2. júlí, 2015apríl 26th, 2019Fréttir

Trans Ísland hefur nú opnað fyrir skráningu á meðlimum. Ekki verða sendir út reikningar en við hvetjum meðlimi til að greiða félagsgjöldin sem eru hófleg og stuðla að uppbyggingu félagsins.

Hægt er að skrá sig hér.