Malta samþykkir ný lög um kynvitund og kyneinkenni

By 2. apríl, 2015apríl 26th, 2019Fréttir

Malta hefur nú samþykkt frambærilegustu löggjöf í heimi þegar kemur að kynvitund og kyneinkennum. Þetta er stórt skref í mannréttindabaráttu trans fólks og intersex fólks og viljum við óska vinum okkar í Möltu til hamingju með þennan stóra áfanga!

Trans-Ísland og Intersex Ísland munu fagna um páskana!

Lesa má meira um málið hér.