Sund & Íþróttir

Eftirfarandi sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru með svokallaða einstaklingsklefa og taka vel á móti trans einstaklingum sem vilja nota þá. Nóg er að biðja um lykil að einstaklingsklefa í afgreiðslunni. Eftirfarandi íþróttafélög leggja sig fram við að bjóða trans fólk velkomið. Ef þú veist um eða vinnur hjá sundlaug eða íþróttafélagi sem tekur vel á mót trans einstaklingum og/eða ert með einstaklingsklefa fyrir fólk til að skipta um föt í, endilega sendu okkur línu á stjorn@transisland.is

Laugardalslaug

Reykjavík

Sundhöllin

Reykjavík

Árbæjarlaug

Reykjavík

Grafarvogslaug

Reykjavík

Dalslaug

Reykjavík

Breiðholtslaug

Reykjavík

Vesturbæjarlaug

Reykjavík

Seltjarnarneslaug

Seltjarnarnesi

World Class

Seltjarnarnesi

Salalaug

Kópavogi

Sundlaug Kópavogs

Kópavogur

Hrafnagilslaug

Eyjafjarðarsveit

Sundlaug Akureyrar

Akureyri

Dalvíkurlaug

Dalvík

Sundlaugin Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar

Sundlaug Sauðárkróks

Sauðárkrókur

Sky Lagoon

Kópavogi

Bláa lónið

Reykjanesi

Karatefélagið Þórshamar

Reykjavík

Boginn bogfimifélag

Reykjavík

Íþróttafélagið Styrmir

Reykjavík

Reykjavik HEMA Club

Reykjavík