Um félagið

Trans-Ísland var stofnað árið 2007 og hefur verið starfrækt síðan þá. Félagið eru stuðnings- og baráttu samtök fyrir trans fólk á Íslandi og hefur í gegnum tíðina verið helstu málsvari trans fólks á Íslandi.

Félagið heldur úti mánaðarlega fundi og hittast oftast í húsnæði Samtakanna ’78 á Suðurgötu 3. Viðburðir eru auglýstir á Facebook síðu félagsins. Öll þau sem að eru í hugleiðingum, vantar fræðslu eða langar að kynnast öðru trans fólki er velkomið að mæta. Félagið tekur einnig virkan þátt í Hinsegin dögum og heldur minningardag trans fólks ár hvert.

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Formaður
Viima Lampinen
Varaformaður
Svanhvít Ada Sif Björnsdóttir
Ritari
Sæborg Ninja Urðardóttir
Gjaldkeri
Elías Breki Sigurbjörnsson
Meðstjórnandi
stjorn@transisland.is