Aðgengi í sund, íþróttir og fleira / Access to swimming pools, sports and more

By 9. janúar, 2018apríl 26th, 2019Skýrslur

Við höfum bætt við nýrri síðu á heimasíðuna undir Upplýsingaflipanum, en þar munum við setja inn lista yfir staði sem eru með aðgengi fyrir trans fólk, sérstaklega þegar kemur að skiptiklefum fyrir sund og aðrar íþróttir. Ef þú veist um íþróttafélög sem leggja sig fram við að bjóða trans fólk velkomið til sín, eða sundstaði sem eru með einstaklingsklefa sem trans fólk getur notað, endilega sendu okkur línu á stjorn@transisland.is ! Við viljum endilega geta gert þennan lista sem lengstan!

We have added a new page to our  website under the „Upplýsingar“ drop down menu at the top of the screen, there will be a list there over places with access for trans people, especially related to changing room accessibility for swimming and other sports.
If you know of any Icelandic sports associations that put themselves forward in inviting trans people to be included, or a swimming pool we have missed that has changing rooms for trans people please email us at stjorn@transisland.is! We want to make this list as long as possible!