Nýir stjórnarmeðlimir

By 2. ágúst, 2017apríl 26th, 2019Fréttir

Í kvöld kaus félagsfólk nýja stjórnarmeðlimi og bjóðum við þau Arnar Má, Höllu Kötlu og Lóa Löve velkomin í stjórn, en þau munu gegna hlutverkum gjaldkera, meðstjórnanda og varaformanns í þeirri röð. Við munum uppfæra allar upplýsingar á heimasíðunni og fleira á næstu dögum á milli þess sem við undirbúum viðburði og gönguatriðið okkar fyrir Hinsegin daga sem hefjast í næstu viku!

Vonumst til að sjá ykkur sem flest í næstu viku og hlökkum til að byrja haustið og veturinn með ykkur!