Aðalfundur félagsins var haldinn í dag og ný stjórn kosin. Stjórn félagsins verður því sem hér stendur:
Formaður: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Varaformaður: Viima Lampinen
Ritari: Svanhvít Ada Sif Björnsdóttir
Gjaldkeri: Sæborg Ninja Urðardóttir
Meðstjórnandi: Alda Villiljós
Logn Draumland mun vinna áfram með stjórn sem fulltrúi félagsins í trúnaðarráði Samtakanna ’78.
Engar breytingar á lögum eða félagsgjöldum voru gerðar á fundinum.
Við hlökkum til næsta árs og þökkum Jay Lalonde, Sögu Eir Svanbergsdóttur og Höllu Kötlu innilega fyrir samstarfið á síðasta ári!