Aðalfundur Trans-Ísland 2015

By 26. febrúar, 2015apríl 26th, 2019Fréttir

Aðalfundur Trans-Ísland verður haldinn sunnudaginn 28.mars nk. kl. 15:00 á Kleppsvegi 72.

Fundardagskrá er samkvæmt lögum félagsins svohljóðandi:

1. Fundur settur.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

3. Lögmæti aðalfundar staðfest.

4. Skýrsla stjórnar.

5. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram.

6. Umræða og atkvæðagreiðsla um skýrslu stjórnar og ársreikninga.

7. Lagabreytingar.

8. Kosning formanns, varaformanns, ritara, og gjaldkera og meðstjórnanda.

9. Kosning eins endurskoðanda skoðunarmanns reikninga.

10. Ákvörðun ársgjalds.

11. Önnur mál.

Aðeins gildir félagsmeðlimir hafa kosningarétt á aðalfundinum.

Birt með fyrirvara um breytingar.

Öll velkomin,
Stjórnin.