Aðalfundur 2017

By 18. febrúar, 2017apríl 26th, 2019Fréttir

Aðalfundur félagsins var haldinn í dag og ný stjórn kosin inn, en hún er svohljóðandi:

Formaður – Alda Villiljós
Varaformaður – Guðrún Sæborg
Gjaldkeri – Davíð Illugi
Ritari – Saga Eir
Meðstjórnandi – Vallý

Fulltrúar félagsins í trúnaðarráð Samtakanna ’78 eru Alexander Björn og Halla Katla.

Frekari upplýsingar um stjórnarmeðlimi og netföng verða uppfærð á síðunni á næstu dögum en sem og alltaf er hægt að hafa samband við stjórnina á netfangið stjorn@transisland.is

Við þökkum fráfarandi stjórn kærlega fyrir vel unnin störf og hlökkum til að taka þátt í félagsstarfinu næsta árið!

Kveðja,
Stjórnin