Trans Ísland býður öllu trans og kynsegin fólki sem og stuðningsfólki að ganga saman í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst! Slagorð Trans Íslands í göngunni í ár er Sterkust saman og leggjum við áherslu á mikilvægi samstöðu og að ganga sem eitt sameinað samfélag.
Þau sem vilja taka þátt mega endilega skrá sig í þessu formi svo við getum áætlað fjölda þátttakenda.
Öllum er þó velkomið að ganga með okkur hvort sem þau eru skráð eða ekki.
Sjáumst 9. ágúst!
—–
Trans Iceland invites all trans and non-binary people, as well as supporters, to march together in the Reykjavík Pride Parade 2025 on Saturday, August 9th! Our slogan for this year is Strongest together, and we are emphasizing the importance of unity and marching as one united community.
Those who wish to participate are asked to register using this form, so we can estimate the number of participants:
Everyone is, however, welcome to walk regardless of whether or not they are registered.
See you all on August 9th!