Sú breyting varð nýverið á stjórn Trans Íslands að Jóhann Kristian Jóhannsson lauk störfum sem ritari, en hann hefur setið í stjórn Trans Íslands frá því í febrúar 2024. Við þökkum Jóa kærlega fyrir gott samstarf síðastliðið eitt og hálft ár og óskum honum alls hins besta! Nýr ritari stjórnar er Irma Alexandra Hopkins og við bjóðum hana hjartanlega velkomna til okkar!
